sudurnes.net
Eld­ur í kom upp í klæðningu ein­býl­is­húss í Njarðvík - Local Sudurnes
Eld­ur kom upp í klæðningu ein­býl­is­húss í Njarðvík um klukkan átta í gærkvöld. Eld­ur kviknaði einnig í palli húss­ins. Að sögn Bruna­varna Suður­nesja er talið að eld­ur­inn hafi kviknað út frá síga­rettu á pall­in­um. Mun verr hefði getað farið ef hús­ráðend­ur, sem voru báðir heima, hefðu ekki komið auga á eld­inn og beitt slökkvi­tæki þangað til slökkviliðið kom á vett­vang. Um er að ræða timb­ur­hús og barst eld­ur í spóna­plötu fyr­ir inn­an timb­urklæðningu húss­ins. Meira frá SuðurnesjumLaga þrep við Brimketil – “Tökum hratt og örugglega á nýjum áskorunum”Handtekin eftir að hafa látið greipar sópaBlöðrur og bombur á Pallaballi á LjósanóttHvað gera þúsundir Íra þegar Frakki gleymir að loka svalahurð? – Myndband!Páll Óskar fræddi vinnuskólakrakka um eineltiÞrjú vinnuslys á Suðurnesjum – Flugvirki fékk hurð í andlitiðÞjófar stálu jólabjór af palli og jólaseríu af tréHvatagreiðslur til yngri iðkendaMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnStöðvaður á 160 kílómetra hraða – Greiddi háa sekt á staðnum