Eldgosið náð jafnvægi
Eldgosið á Reykjanesi virðist hafa náð jafnvægi í gærkvöldi og virknin hafi verið nokkuð stöðug í alla nótt. Hún er öll norðan við Stóra Skógfell.
Virknin er bundin tvö staði á nyrðri sprungunni sem opnaðist í fyrrinótt, segir í tilkynningu frá Veðurstofu. Myndarlegir kvikustrókar eru enn sjáanlegir en miðað við sjónmat þá virðast strókarnir hafa minnkað frá því í gærkvöldi, segir einnig í tilkynningunni.