Nýjast á Local Suðurnes

Drengur sem reynt var að smygla til landsins enn í umsjá yfirvalda

Gæslu­v­arðhald yfir serbnesk­um karl­manni sem grunaður er um að hafa ætlað að smygla ung­lings­pilti hingað til lands í síðasta mánuði hef­ur verið fram­lengt til 4. októ­ber nk. Dreng­ur­inn er enn í um­sjón barna­vernd­ar­yf­ir­valda.

Ólafur Helgi Kjart­ans­son­, lög­reglu­stjóri á Suður­nesjum segir málið enn í rann­sókn og er það litið mjög al­var­leg­um aug­um. Mbl.is hefur eftir Ólafi að verið að að afla upp­lýs­inga um fjöl­skyldu­hagi pilts­ins.