Nýjast á Local Suðurnes

Búast má við röskun á umferð vegna framkvæmda

Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut og Njarðarbraut frá 9. til 12. júní næstkomandi.

Röskun verður á umferð á Hringbraut og Njarðarbraut, en götum verður þó haldið opnum eins og hægt verður. Gular línur á mynd sýna framkvæmdasvæði.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði.