Áttu í vandræðum með að opna hvítvínsflöskuna? – Hér eru góð ráð!

Það kemur fyrir – ekki oft – en gerist samt að menn lendi í vandræðum með að opna flösku af uppáhalds víninu sínu þegar enginn tappatogari er til staðar. Strákarnir (og stelpurnar) hjá FoodBeast Labs hafa tekið saman nokkur einföld ráð við þessu hvimleiða vandamáli – Lausnirnar má finna í myndabandinu hér fyrir neðan.