Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Molde Fotballklubb um sölu á Kristóferi Snæ. Kristófer sem er ungur og efnilegur sóknarmaður, fæddur [...]
Launadeilur dómara í körfuknattleik við Körfuknattleikssamband Íslands verða þess valdandi að dómara vantar á lokaleiki Pétursmótsins, sem fram fara í kvöld, [...]
Arngrímur Anton Ólafsson, Toni, tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum úrvalsdeildarinnar í pílukasti, eftir sigur í B-deild keppninnar sem fram fór í [...]
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi á Stafnesi voru rétt í þessu að tryggja sér heimsmeistaratitil í tölti á HM íslenska hestsins sem haldið [...]
Jóhönna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi halda áfram keppni á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem fram fer í Eindhoven í Hollandi, í dag og [...]
Stórglæsilegri forkeppni í fjórgangi er nú lokið á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. Suðurnesjastúlkan Jóhönna [...]
Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur. Ákvörðun var tekin í dag [...]
Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun hætta sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Keflavík að loknu yfirstandandi tímabili. Um sameiginlega ákvörðun er [...]
Færeyingurinn Kaj Leo Í Bartalstovu er genginn til liðs við Njarðvík úr Leikni. Kaj Leo á að baki fjölmarga leiki í efstu deild. Njarðvík er sem stendur fimm [...]
Nico Richotti, leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram í afar flottu myndbandi sem hann deildi á [...]
Íslenska landsliðið í pílukasti mun keppa á heimsmeistaramóti WDF (World Cup) sem fram fer í Esbjerg í Danmörku í september. Kristján Sigurðsson, [...]
Njarðvíkurkonur hafa styrkt leikmannahópinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna. Þrír leikmenn hafa samið við félagið á undanförnum dögum og verður gaman [...]
Körfuknattleikslið Njarðvíkur munu hefja leik í deildarkeppni karla og kvenna í Ljónagryfjunni þegar tímabilið fer af stað í haust þar sem nýr heimavöllur [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2023. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur leitar logandi ljósi að þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins eftir að Arnari Hallssyni var sagt upp störfum. Njarðvík hefur rætt [...]