Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar (ÍT ráð) hafnaði beiðni Júdódeildar UMFN um rekstrarstyrk á síðasta fundi sínum. Um 80 manns stunda æfingar hjá [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið á sterku alþjóðlegu CrossFit móti sem lauk í Dúbaí um helgina. Sigur á mótinu veitti þátttökurétt á [...]
Engum hefur enn tekist að bæta heimsmet sem leikmaður Njarðvíkur í körfuknattleik, Jeb Ivey, setti á árunum 2010-2013, en þá skoraði kappinn að minnsta kosti [...]
Njarðvíkingurinn og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, Ingvar Jónsson og félagar hans í Viborg eru á toppnum í dönsku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Thisted í [...]
Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er á förum frá franska félaginu Denain eftir að félagið sagði upp samningi við hann. [...]
Suðurnesjaliðin verða á ferðinni í Dominos-deidinni í körfuknattleik í kvöld, en stórleikur umferðarinnar er viðureign Grindavíkur og Keflavíkur sem mætast á [...]
Rafn Vilbergsson og Snorri Már Jónsson skrifuðu undir nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu um helgina. Þeir félagar tóku [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Gerald Robinson og mun hann því ekki koma til með að leika meira með liði UMFN. Ákvörðun um að [...]
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september næstkomandi í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að [...]
Keflavík tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Hömrunum á Nettóvellinum. Keflvíkingar unnu [...]
Ingvar Jónsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur gengið til liðs við danska knattspyrnufélagið Viborg FF. Frá þessu var greint á heimasíðu norska [...]
Eysteinn Hauksson, nýráðinn þjálfari Keflvíkinga í knattspyrnu hefur boðað til fundar með stuðningsmönnum liðsins. Á fundinum, sem haldinn verður klukkan 21:10 [...]
Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Pepsi-deild kvenna en hin brasilíska Rilany Da Silva hefur gengið til liðs við spænska stórliðið Atletico Madrid. [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Gerald Robinson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s-deild karla. Robinson er fæddur 1984 og er [...]