Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvíkingar fá bakvörð frá Englandi

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Kyle Steven Williams. Kyle er 193 cm hár leikmaður sem getur skilað nokkrum stöðum á leikvellinum.

Kyle, sem lék síðast á Englandi, er kominn til starfa og mun mæta á sína fyrstu æfingu með Njarðvíkurliðinu í kvöld.