Nýjast á Local Suðurnes

Grindvíkingar fá KR-ing að láni

Knatt­spyrnulið Grinda­vík­ur hef­ur fengið KR-ing­inn Odd­ Inga Bjarna­son að láni hjá fé­lag­inu út tíma­bilið. Grinda­vík féll úr efstu deild á síðasta ári og leik­ur í 1. deild í sum­ar.

Odd­ur lék með KV í 3. deild síðasta sum­ar og skoraði þá sjö mörk í fimmtán leikj­um.