Nýjast á Local Suðurnes

Góð mæting á fyrirlestur Jóns Jónssonar um fjármál

Mjög góð mæting var à fræðslufyrirlestur Jóns Jónssonar hagfræðings, tónlistar- og knattspyrnumanns sem fram fór í Hljómahöll í kvöld.

Jón nàði àkaflega vel til allra sem voru mættir og sló à létta strengi í bland við viðfangsefni kvöldsins sem var fjàrmàlalæsi. Ungmennaràð Reykjanesbæjar óskaði eftir slíkri fræðslu à fundi sínum með bæjarstjórninni nýverið. Það var Arion banki sem styrkti fræðsluna.

jon jonsson

 

jon jonsson2