Nýjast á Local Suðurnes

Sérsveitin kölluð til aðstoðar í Sandgerði

Lög­regl­an á Suður­nesj­um óskaði eftir aðstoð sérsveitarinnar í aðgerð í Sand­gerði í dag. Maður var sagður bera eggvopn í heimahúsi þar sem þrír aðrir voru til staðar, þá sakaði ekki.

Vefur mbl.is hefur eftir Mar­grét­i Krist­ín­u Páls­dótt­ur, lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um, að tals­verður viðbúnaður hafi verið vegna stöðunn­ar sem upp kom. Maður­inn var hand­tek­inn í aðgerðunum.