Nýjast á Local Suðurnes

Sækja jólatré til förgunar

Líkt og undanfarin ár býður Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar þeim íbúum sem þess óska að sækja jólatré til förgunar.

Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu geta hringt í síma Þjónustumiðstöðvar 420-3200. Þjónustumiðstöðin er opin kl. 07:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og kl. 07:00 til 12:30 föstudaga.