Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík með stórsigur gegn Hetti

Mynd: Skjáskot RUV

Grindvíkingar fóru létt með lið Hatt­ar frá Eg­ils­stöðum í leik liðanna Dom­in­o’s deild karla í körfu­bolta í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn með 30 stiga mun 100-70. Grindvíkingar náðu mest 35 stiga forystu í leiknum, sem fram fór á Egilsstöðum.

Rashad Whack skoraði 27stig og þeir Dag­ur Kár Jóns­son og Sig­urður Gunn­ar Þor­steins­son 17 hvor.