Fundu breta og þökkuðu fyrir hjálpina

Lögreglan á Suðurnesjum lýsti fyrr í dag eftir Thomas De Farrier, 66 ára breta, vegna rannsóknar. Lögreglan greindi svo frá því í kvöld að Thomas væri fundinn.
Í færslu á Facebook þakkaði lögregla þeím sem veittu upplýsingar fyrir hjálpina.