Nýjast á Local Suðurnes

Manni bjargað úr Keflavíkurhöfn

Lög­reglu- og slökkviliðsmenn í Reykja­nes­bæ komu manni til bjarg­ar sem hafði fallið í Reykja­nes­höfn um átta­leytið í kvöld.

Atvikið átti sér stað um klukkan 20 og var maðurinn sem var með meðvitund fluttur á sjúkrahús.