Nýjast á Local Suðurnes

Ekki grunur um sakhæft athæfi í tengslum við andlát í Grindavík

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu vegna rannsóknar á andláti konu á fimmtugsaldri í Grindavík undir kvöld í gær.

Í tilkynningu lögreglu segir að frumrannsókn sé lokið og að enginn sé í haldi lögreglu. Þá segir einnig að rannsókn málsins mun ljúka á næstunni og að ekki sé grunur um að saknæmt athæfi átt sér stað.