Nýjast á Local Suðurnes

Bláa lónið endurræður rúmlega helming

Bláa lónið mun end­ur­ráða tíma­bundið rúmlega helming þeirra starfsmanna sem sagt var upp störfum í lok maí.

Alls verða 236 starfs­menn af þeim 403 starfs­mönn­um sem sagt var upp störf­um ráðnir á ný, samkvæmt vef mbl.is. Fé­lagið ætl­ar að freista þess að halda starf­sem­inni op­inni inn í haustið, en þó með breyttu sniði.