Nýjast á Local Suðurnes

Áttu auka milljón í sjóði – Bæjarbúar skemmta bæjarbúum fyrir helming

Menningarráð Reykjanesbæjar ræddi á fundi sínum á dögunum um eina milljón króna sem liggur enn í menningarsjóði sjóði sveitarfélagsins.

Eftir að hafa rætt um milljónina var ákvörðun tekin um að 500.000 krónum verði úthlutað í menningartengd grasrótarverkefni á Ljósanótt þar sem bæjarbúar skemmta bæjarbúum.