Nýjast á Local Suðurnes

Áköf skjálftahrina og Grindavík rýmd

Áköf jarðskjálftahrina stendur nú yfir í Sundhnúksgígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýni einnig skýrar breytingar. Þetta bendi til þess að kvikuhlaup sé hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu.

Unnið er að rýmingu í Grindavík og Bláa lóninu.