Fimleikadeild Keflavíkur gerði á dögunum samning við nýjan þjálfara í hópfimleikum. Sá heitir Daniel Bay Jensen og mun vinna við hlið Jóhönnu Runólfsdóttur [...]
Njarðvíkingar töpuðu mikilvægum stigum og komu sér í botnbaráttu annarar deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn botnliði KF 1-0 á heimavelli [...]
Þróttarar úr Vogum unnu óvæntan og mikilvægan sigur á Vængjum Júpiters í þriðju deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, en Vængirnir eru í efri hluta [...]
Varamaðurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson var hetja Keflvíkinga þegar hann skoraði sigurmark liðsins á lokamínútum leiksins gegn Leikni á Fáskrúðsfirði í [...]
Andra Steini Birgissyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Þróttar Vogum, en liðið er í sjöunda sæti þriðju deildarinnar í knattspyrnu. Andri, sem kom [...]
Fyrirfram var búist við hörkuleik þegar Augnablik tók á móti Grindavík í Fagralundi í kvöld, enda liðin í fyrsta og öðru sæti 1. deildar kvenna í [...]
Fjöldi áhorfenda mætti á völlinn í kvöld þegar boðið var upp á alvöru derbyleik á milli nágrannana Þróttar og Víðis úr Garði á Vogabæjarvelli. Mikil [...]
Tímabilið virðist ætla að taka svipaða stefnu hjá Njarðvíkingum og undanfarin ár, en eftir góða byrjun hefur slaknað á góða genginu og liðið hefur ekki [...]
Hólmsvelli í Leiru verður lokað fyrir allri almennri umferð frá og með miðvikudeginum 6. júní, en þá hefst Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja á vellinum. [...]
Reynismenn unnu sinn fjórða leik í röð í þriðju deildinni í knattspyrnu, þegar liðið sótti KFR heim á Hvolfsvöll á föstudagskvöldið. Eftir sigurinn eru [...]
Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík léku í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag, Grindvíkingar heimsóttu Fjarðarbyggð í leik þar sem Alexander Veigar [...]
Crossfitdrottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er af mörgum talin sigurstrangleg í kvennaflokki á Heimsleikunum í crossfit sem fram fara í StubHub Center [...]
Víðismenn fengu Tindastól frá Sauðárkróki í heimsókn á Nesfisk-völlinn í Garðinum í gærkvöldi, leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur, en liðin voru [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við gríska liðið Rethymno Cretan Kings B.C. sem endaði í áttunda sæti grísku deildarinnar á síðasta tímabili. Hann mun [...]
Njarðvíkingar hafa tryggt sér áframhaldandi starfskrafta Carmen Tyson-Thomas fyrir komandi leiktíð, en liðið kemur til með að leika í Dominos-deildinni á [...]