Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili. Dominique er 165 cm á hæð og [...]
Leikur Keflvíkur og KA á Nettóvellinum í kvöld var þýðingamikill fyrir bæði lið sem berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Liðin skildu jöfn [...]
Grindavík kom sér á topp Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu með öruggum 3-0 sigri á Leikni á heimavelli þeirra síðarnefndu í kvöld. Fyrri hálfleikur var [...]
Um 250 manns mæta að meðaltali á heimaleiki Keflavíkur í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, samanborið við tæplega 1.000 manns tímabilið á undan, þegar liðið [...]
KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna EM í Frakklandi, um 40 milljónir renna til félaga á Suðurnesjum og fá Keflavík og Grindavík mest, [...]
Njarðvíkingar og Völsungur skildu jöfn á Njarðtaksvellinum í dag, bæði lið skoruðu tvö mörk. Völsungar hófu leikinn af krafti og skoruðu bæði mörk sín í [...]
Tómas Ingi Urbancic sá til þess að Þróttur Vogum skaust upp í 6. sæti þriðju deildarinnar, en hann skoraði eina mark leiksins þegar Þróttarar höfðu betur gegn [...]
Það var ekki boðið upp á besta veðrið til knattspyrnuiðkunnar þegar Njarðvíkingar léku gegn Ægi í Þorlákshöfn í kvöld, en mikil rigning og vindur einkenndu [...]
Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum á heimavelli sínum annað kvöld. Um sannkallaðan toppslag er að ræða, en þrjú stig skilja liðin að í 2. og 3. sæti [...]
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á dögunum og munu leika með liðinu í Dominos-deildinni. Þeir Arnór [...]
Meistaraflokkslið Grindavíkur í kvenna- og karlaflokki hafa skorað mest allra liða í öllum deildum, ef utan er skilin fjórða deild karla. Liðin eru nokkuð [...]