Víðismenn tryggðu sér nánast sæti í 2. deildinni í knattspyrnu þegar liðið vann stórsigur á botnliði 3. deildarinnar KFS, 6-1, á Nesfisk-vellinum í Garði. [...]
U19 ára landslið kvenna varð að lúta í lægra haldi gegn Póllandi í vináttulandsleik sem leikinn var í Sandgerði. Eitt mark var skorað í leiknum en það var [...]
Suðurnesjadrengurinn Arnór Ingvi Traustason bað stuðningsmenn Rapid Wien að fyrirgefa liðinu slappa frammistöðu í leik gegn slóvakíska liðinu Trencin í [...]
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Wien eru komnir áfram í Evrópudeildinni, þrátt fyrir 2-0 tap gegn slóvakíaska liðinu Trencin en Rapid vann fyrri [...]
Grindavík og Selfoss skildu jöfn á JÁ verk-vellinum á Selfossi í kvöld. Með sigri hefðu Grindvíkingar nánast gulltryggt sæti í deild þeirra bestu á næsta [...]
Að venju mun Hnefaleikafélag Reykjaness bjóða gestum Ljósanætur upp á hörku boxkvöld þann 2. september klukkan 20:30, í húsakynnum félagsins að Framnesvegi 9. [...]
Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu ekki dæma á Íslandsmótinu í handknattleik sem hefst í septembermánuði. Þeir hafa ákveðið [...]
Sandgerðingar gerðu það gott í mótorhjólakeppnum sumarsins, en þrír Sandgerðingar unnu Íslands- eða bikarmeistaratitla í sumar, auk þess sem Birgir Þór [...]
Evrópumeistaramót í bekkpressu var haldið um helgina í íþróttahúsinu í Njarðvík. Lyftingadeild UMFN, Massi, sá um framkvæmd mótsins sem heppnaðist [...]
Ökuþórar af Suðurnesjum voru duglegir að vinna til verðlauna í akstursíþróttakeppnum sumarsins, en auk fjölda gull-, silfur- og bronsverðlauna náðu félagar í [...]
Njarðvíkingar munu tefla fram tveimur erlendum leikmönnum á næsta tímabili í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Stefan Bonneau mun vera klár í slaginn strax í [...]
Keflvíkingar ferðast í höfuðborgina í dag og leika gegn Fram á Laugardalsvellinum í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Liðið er sem stendur í þriðja sæti [...]
Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík unnu leiki sína í 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld, Grindavík lagði Afturelingu að velli í Mosfellsbæ, með fjórum [...]
Kristinn Aron Hjartarson tryggði Þrótturum stigin þrjú, með marki tíu mínútum fyrir leikslok, þegar liðið sótti Knattspyrnufélagið Kára heim, á Akranes í [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur mun nota framlag sem félagið fékk frá KSÍ, vegna árangurs íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Evrópumótinu, í uppbyggingu á [...]