Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur staðið sig frábærlega með liði sínu Barry háskóla, það sem af er tímabilinu í bandarísku háskóladeildinni í [...]
Fyrsta golfmót ársins fer fram á Hólmsvelli í Leiru á laugardag. Um er að ræða Opna Nóa Siríus mótið og er búist við að 112 þátttakendur skrái sig til [...]
Grindvíkingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna en í gær tilkynnti knattspyrnudeildin að gengið hefði verið frá samningum við þær [...]
Sundkappinn Már Gunnarsson stendur í stórræðum erlendis um þessar mundir, en kappinn tekur þátt í Malmö Open. Már er að gera góða hluti á mótinu en þar er [...]
Keflavíkurstúlkur unnu sinn 14. bikarmeistaratitil með því að legga Skallagrím að velli í úrslitaleik sem fram fór á laugardag. Keflavíkurstúlkur tryggðu sér [...]
Knattspyrnulið Grindavíkur fékk afhenta Dragostyttuna svokölluðu á 71. ársþingi KSÍ sem haldið er í Höllinni í Vestmannaeyjum um helgina. Dragostytturnar eru [...]
Keflavík lagði Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, Maltbikarnum, í Laugardalshöllinni, 65-62. Þetta er í 14. sinn sem Keflavíkurstúlkur vinna bikarkeppnina. [...]
Crossfit prinsessan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun flytja búferlum til Kaliforníu á næstu misserum og freista þess að vinna sér sæti á Heimsleikunum í [...]
Hilmar Þór Hilmarsson hefur skipt yfir í Þrótt Vogum frá Fram, Hilmar Þór lék sem lánsmaður með liðinu á síðasta tímabili og stóð sig það vel að hann [...]
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum Maltbikarkeppni kvenna í körfubolta með 82-67 sigri á Haukum í kvöld. Keflavík mætir því [...]
Grindvíkingar helda áfram að styrkja sig fyrir komandi sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu eftir frábært [...]
Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, en honum til aðstoðar verður Hjörtur Harðarson, sem þjálfað [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á miklum vinsældum að fagna í crossfit og kraftlyftingaheiminum og hefur meðal annars lent í efstu sætum Heimslekanna í crossfit [...]
Maltbikarhelgin 2017, fer fram um helgina, en þá fara fram undanúrslita- og úrslitaleikir í bikarkeppni KKÍ, Maltbikarnum. Leikið verður í Laugardalshöll og [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var valinn leikmaður vikunnar í bandarísku SSC háskóladeildinni, eftir leiki vikunnar, en þetta er önnur vikan í röð sem [...]