• Um 100 starfsmenn mættu á daginn sem einkenndist af fræðslu, samveru og innblæstri. Fjölbreytt erindi voru á deginum. Fyrsta erindi dagsins flutti Helga Garðarsdóttir, sérfræðingur hjá KPMG, þar sem hún fjallaði um árangursmat á [...]
  • Nýr leikskóli í Reykjanesbæ, Drekadalur, hefur nú opnað í hjarta Dalshverfis þrjú í Innri Njarðvík, eftir að hafa verið með starfsemi í tímabundinni aðstöðu í Keili á Ásbrú. Nafnið Drekadalur er valið til að ýta undir [...]
  • Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”. Um er að ræða nýjan 470 metra langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Samkvæmt auglýsingu eru áætluð [...]
  • Kanadíska flugfélagið AirTransat hefur ákveðið að hefja flug til Íslands. Flogið verður á milli Montreal í Kanada og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga, frá 17. júní á næsta ári til 28. september. [...]
  • Nú stendur yfir víðtæk rafmagnsbilun í rafdreifikerfi Grindavíkurbæjar. Unnið hefur verið hörðum höndum að bilanagreiningu, segir í tilkynningu frá HS Veitum, en bilunin hefur reynst flókin og ekki tekist að finna endanlega orsök [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið