Grindavíkurnefnd boðar til opins fundar með forsætisráðherra, Kristrúnu Frostadóttur, í Gjánni miðvikudaginn 8. október kl. 16:00–18:00. Forsætisráðuneytið, Grindavíkurbær og Grindavíkurnefnd hafa á liðnum mánuðum átt [...]
Göngu og hjólatengingar til og frá nýrri verslunarmiðstöð Byko og Krónunnar voru ræddar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum, en nokkuð hefur verið rætt um slappar aðstæður fyrir gangandi og hjólandi [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út klukkan 13:18 í dag eftir að eldur kom upp í bíl skammt frá Vogaafleggjara. Engin slys urðu á fólki, en slökkvistarf tók um 80 mínútur og voru notaðir 1200 lítrar af vatni og 5 [...]
Deiliskipulagstillaga fyrir Dalshhverfi í Innri-Njarðvík, nánar tiltekið á svæði við nýjan grunnskóla og nýtt íþróttahús Njarðvíkinga, hefur verið endurskoðuð og er nú lögð fram að nýju í breyttri mynd. Tillagan sem áður [...]
Margt verður á boðstólum helgina 11.–12. október þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga. Sérstakur opnunarviðburður [...]
Heilsuvika Suðurnesjabæjar er nú farin af stað og stendur yfir þessa viku. Markmið heilsuvikunnar er að hvetja íbúa til að efla eigin heilsu, líðan og vellíðan [...]
Samkaup hefur keypt 38% hlut í Kjötkompaní. Með kaupunum vill Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og [...]
Laugardaginn 4. október verður áhugaverður íþróttaviðburður í íþróttahúsinu í Grindavík þegar þar fer fram keppni í hjólaskautaati (roller derby). [...]
Airport Associates hafa sagt upp fimmtíu starfsmönnum í kjölfar gjaldþrots Play. Fleiri gætu misst vinnuna á næstu misserum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sýnar [...]
Formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, bendir á stórt tap lífeyrissjóða launafólks vegna gjaldþrots Play, í færslu [...]
Keflavík lagði HK í úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu á Laugardalsvelli, 4-0. Yfirburðir Keflvíkinga voru miklir í leiknum og var staðan 3-0 í [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Það er ekki öllum gefið að semja góð jólalög sem falla vel í landann, en Indverska prinsessan Leoncie hitti naglann á höfuðið fyrir jólin í fyrra með [...]