Um 100 starfsmenn mættu á daginn sem einkenndist af fræðslu, samveru og innblæstri. Fjölbreytt erindi voru á deginum. Fyrsta erindi dagsins flutti Helga Garðarsdóttir, sérfræðingur hjá KPMG, þar sem hún fjallaði um árangursmat á [...]
Nýr leikskóli í Reykjanesbæ, Drekadalur, hefur nú opnað í hjarta Dalshverfis þrjú í Innri Njarðvík, eftir að hafa verið með starfsemi í tímabundinni aðstöðu í Keili á Ásbrú. Nafnið Drekadalur er valið til að ýta undir [...]
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”. Um er að ræða nýjan 470 metra langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Samkvæmt auglýsingu eru áætluð [...]
Kanadíska flugfélagið AirTransat hefur ákveðið að hefja flug til Íslands. Flogið verður á milli Montreal í Kanada og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga, frá 17. júní á næsta ári til 28. september. [...]
Nú stendur yfir víðtæk rafmagnsbilun í rafdreifikerfi Grindavíkurbæjar. Unnið hefur verið hörðum höndum að bilanagreiningu, segir í tilkynningu frá HS Veitum, en bilunin hefur reynst flókin og ekki tekist að finna endanlega orsök [...]
Uppselt er á Glacier Fight Night, MMA bardagakvöld, sem haldið verður í Andrews Theatre á Ásbrú á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem MMA bardagakvöld [...]
Þriðjudaginn 18. nóvember frá kl. 20-21:30 kynna skáldin Gunnhildur Þórðardóttir, Marta Eiríksdóttir og Skúli Thoroddsen nýjar bækur sínar á Bókasafni [...]
Grindavíkurbær hefur óskað eftir aðilum að rammasamningi um niðurrif altjónshúsa í Grindavík. Um er að ræða rammasamning um innkaup á verkframkvæmdum sem [...]
Reykjanesbær hefur fjárfest í vinnuvél ásamt þeim aukahlutum sem þörf er á til að geta sinnt vetrarþjónustu á gervigrasvellinum vestan Reykjaneshallar, auk [...]
Reykjanesbær óskar eftir hugmyndum íbúa um þróun Vatnsholtsins á næstu árum. Vatnsholtið hefur tekið breytingum á undanförnum áratugum þar sem unnið hefur [...]
Á morgun, laugardaginn 15. nóvember klukkan 12:00, opnar Aðventusvellið í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ og verður opið út desember. Í ár prýða fallegar seríur [...]
Háaleitisskóli í Reykjanesbæ hlaut á dögunum Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2025 fyrir að hafa tekist að skapa einstakan fjölmenningarskóla sem [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Leikurinn okkar sem er án efa afar skemmtilegur og hressandi er kominn í gang og hér á þessari síðu verður hægt að nálgast vísbendingar, allavega stundum, en [...]
Heimsleikarnir í crossfit fóru fram í Kaliforníu á dögunum og vöktu mikla athygli enda sópuðu íslensku keppendurnir að sér verðlaunum og erlendum gjaldeyri. [...]