Nýjast á Local Suðurnes

Víðir semur við fimm leikmenn

Knattspyrnufélagið Víðir hefur hefur náð samkomulagi við Ása Þórhallsson og Jón Tómas Rúnarsson um að leika með liðinu á annari deildinni í knattspyrnu í sumar.

Ási kemur á lánsamning frá Keflavík og Jón Tómas kemur frá Þrótti Vogum. Þá hafa serbnesku leikmennirnir þrír Dejan, Atsa og Milan sem hafa verið á mála hjá Víði undanfarin tvö keppnistímabil einnig framlengt samninga sína.