Nýjast á Local Suðurnes

Verkfærum stolið úr bílskúr

Brotist var inn í bílskúr í Keflavíkurhverfi Reykjanesbæjar síðastliðinn föstudag.

Þaðan var stolið verkfærum að verðmæti um 200 þúsund, þar á meðal útvarpi og hleðslutæki. Málið er í rannsókn lögreglu, segir í tilkynningu.