Umferðartafir framundan vegna leiðtogafundar

Búast má við styttri lokunum og umferðartöfum á Reykjanesbraut dagana 13. – 18. maí næstkomandi vegna fylgdaraksturs gesta leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn verður í Reykjavík.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar.