Nýjast á Local Suðurnes

Þróttur Vogum upp um deild – Unnu alla leiki tímabilsins

Þróttur Vogum eru deildarmeistarar í annarri deild karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Snæfelli, 78-108.

Þróttur átti frábært tímabil, en liðið vann alla leiki sína í deild og úrslitakeppni, 23 talsins.