Nýjast á Local Suðurnes

Telja sig vita hvar franska stúlkan er niðurkomin

Lög­regl­an á Suður­nesj­um tel­ur sig búna að staðsetja frönsku stúlk­una Louise Sor­eda sem lýst var eft­ir í gær. Nú er beðið eft­ir staðfest­ingu frá ákveðnu ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæki um hvort hún sé á þeim stað sem talið er.

Þetta seg­ir Jón Hall­dór Sig­urðsson, lög­reglumaður hjá lög­regl­unni Suður­nesj­um, í sam­tali við mbl.is. Hann seg­ir hana ekki staðsetta á höfuðborg­ar­svæðinu en vill að svo stöddu ekki gefa frek­ari upp­lýs­ing­ar um lík­lega staðsetn­ingu henn­ar.