Nýjast á Local Suðurnes

Skólamatur gaf Heiðarskóla bókina Lífsþróttur

Fyrir stuttu síðan gaf Skólamatur ehf.  Heiðarskóla bókina Lífsþróttur – næringarfræði fróðleiksfúsra eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing. Það var Fanný Axelsdóttir, mannauðsstjóri Skólamatar sem afhenti bókina fyrir hönd fyrirtækisins.

Haraldur aðstoðarskólastjóri veitti þessari góðu gjöf viðtöku. Bókina verður að finna á bókasafni skólans.

heidarskoli skolamatur bokargjof

Fanný afhendir Haraldi bókina góðu