Nýjast á Local Suðurnes

Skelfur úti fyrir Reykjanesi

Jarðskjálftarin­a hófst í morg­un, um 40 kíló­metra suðvest­ur af Reykja­nestá. Stærsti skjálft­inn til þessa var 3,1 að stærð.

Eng­in merki þykja um óróa eða kviku­hreyf­ing­ar á svæðinu.