Nemakort í strætó komin í sölu

Nemakort í Strætó fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum komin í sölu. Nemakortin gilda innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðið.
Gildistími þeirra er ein önn, frá og með 1.janúar 2016. Nemakortin kosta 82.000,- kr., nánari upplýsingar má finna á hér. Rétt er að vekja athygli á því að afgreiðsla kortanna getur tekið 7-10 daga.