Nýjast á Local Suðurnes

Mikil hálka og slæmt skyggni

Mikil hálka er í umdæmin Lögreglunnar á Suðurnesjum og skyggni á köflum lítið.

Við biðjum því gangandi og akandi vegfarendur að fara varlega nú sem endranær. Nú er tilvalið að taka fram mannbroddana og endurskinsmerkin ef farið er í göngutúr, segir í tilkynningu lögreglu.