Hvalreki við smábátahöfnina – Myndir!

Hvalhræ er á reki við smábátahöfnina í Gróf í Reykjanesbæ, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Margar stofnanir og aðrir viðbragðsaðilar eiga aðkomu að slíku máli, samkvæmt vef Umhverfisstofnunar og gildir ákveðinn verkferill þegar farga á hvalhræi, sem samkvæmt vef umhverfisstofnunar er á ábyrgð landeigenda.


Myndir: Facebook / Venni Bergs.