Helguvíkurvegi lokað tímabundið
Myndin tengist fréttinni ekki beint Mynd: Facebook/Ellert SkúlasonHelguvíkurvegi, á milli Bergvegar og Hólmbergsbrautar hefur verið lokað tímabundið vegna endurnýjunar.
Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í lok nóvember og opnað verði fyrir umferð aftur í fyrstu viku desember, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ.





















