Nýjast á Local Suðurnes

Hafnir og nágrenni án rafmagns hluta úr degi

Upp  er komin upp bilun á Hafnarlínu HS Veita og því þarf að taka línuna úr rekstri. Það mun orsaka rafmagnsleysi í Höfnum og nágrenni.

Rafmagn verður tekið af línunni frá klukkan 11:00 til 14:00 í dag.