Nýjast á Local Suðurnes

Grindavík án rafmagns

Raf­magns­laust er í Grinda­vík vegna bil­un­ar hjá Landsneti.

Útleys­ing varð á út­gangi í Hamra­nesi og á línu á milli Rauðamels og Svartseng­is.

Svartengis­virkj­un er sömu­leiðis úti, að því er seg­ir á face­booksíðu HS Veitna, en ekki kemur fram í tilkynningu hvenær líklegt þyki að rafmagn komi á.