Nýjast á Local Suðurnes

Eldur kom upp á byggingarsvæði

Eldur kom upp um klukkan 03:50 í nótt í nýbyggingu í Garðinum, þar sem mikill reykur sást stíga upp. Kviknað hafði í vinnuskúr á byggingarsvæðinu.

Slökkvistarfið tók um tvær klukkustundir og gekk vel.Við slökkvistarf voru notaðir um 2000 lítrar af vatni og 10 lítrar af One/Seven froðu, segir í tilkynningu frá Brunavörnum Suðurnesja.