Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Isabella Ósk semur við Njarðvík

31/10/2022

Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]

Glenn tekur við Keflavík

31/10/2022

Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]

Ray tekur við Reyni

15/10/2022

Ray Anthony Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Ray ætti að vera flestu knattspyrnufólki kunnugur en hann lék 336 [...]

Jalalpoor sendur heim

13/10/2022

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Philip Jalalpoor sem hóf tímabilið með karlaliðinu í körfuboltanum. Phil þótti ekki hafa hentað [...]

Gunnar Magnús hættur með Keflavík

08/10/2022

Gunnar Magnús Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, en stjórn deildarinnar ákvað að endurnýja ekki saming við hann. [...]

Arnar tekur við Njarðvík

27/09/2022

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við Arnar Hallson um hann taki við sem aðalþjálfari meistaraflokks. Arnar hefur á sínum ferli meðal annars [...]
1 4 5 6 7 8 125