Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ekki sátt við árangurinn á Heimsleikunum í crossfit í ár, en hún segir tímabilið í ár ekki hafa endað á þann hátt sem hún [...]
Grindvíkingar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, liðið tapaði sínum fjórða deildarleik í röð, nú gegn [...]
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik heldur til Rússlands, Ungverjalands og Litháen þar sem leiknir verða síðustu æfingaleikirnir fyrir lokamót [...]
Þróttur í Vogum hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins, Bandaríkjamaðurinn Shane Haley er 24. ára gamall og [...]
Landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson átti flottan leik í marki Sandefjord þegar norska deildarkeppnin hófst á ný eftir stutt sumarfrí. Sandefjord lék [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í fjórða sæti á Heimsleikunum í crossfit, sem fram fóru í Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina. Ragnheiður Sara hafði [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Heimsleikunum í crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum. Sara er enn efst Íslensku [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst Íslensku kvennana þegar tveimur greinum af þremur er lokið á fyrsta keppnisdegi Heimsleikanna í crossfit. Ragnheiður Sara er [...]
Hannes Jón Jónsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Reynis í knattspyrnu. Stjórn félagsins og Hannes komust að samkomulagi um starfslokin í gær, segir á [...]
Toppsæti Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu er Keflvíkinga, eftir 2-1 sigur á Selfyssingum á Já-vellinum á Selfossi í kvöld. Jeppe Hansen skoraði [...]
Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness stendur fyrir innanbæjarkeppni á torfæruhjólum í fyrsta skipti í sögunni. Keppnin mun fara fram í Reykjanesbæ á Ljósanótt [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur leik á Heimsleikunum í crossfit á morgun, 3. ágúst. Keppnistímarnir og hluti af keppnisgreinum hafa verið gefnir upp og er hægt [...]
Bakvörðurinn Magnús Þór Gunnarsson greindi frá því í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna fyrir þetta tímabil eftir 19 ára feril í efstu [...]
Á næstunni heldur körfuknattleiksþjálfarinn Margrét Sturlaugsdóttir til Svartfjallalands þar sem hún mun sækja FECC þjálfaranámið. FECC stendur fyrir FIBA [...]