Á Bókasafni Reykjanesbæjar hefur verið sett upp umhverfisvæn innpökkunarstöð, sem öllum er velkomið til að nýta til að pakka inn gjöfum fyrir jólin. Íbúar [...]
Nemendur í 7. bekk í Njarðvíkurskóla tóku þátt í Lions International Friðar veggspjaldkeppninni. Keppnin sem var fyrst haldin árið 1988 hefur það markmið að [...]
Lionsklúbbur Njarðvíkur veitti um helgina styrki til aðila og félaga sem ýmist hafa þurft á aðstoð að halda eða við að liðsinna öðrum sem eru að láta gott [...]
Reykjanesbær opnaði í fyrra Aðventusvellið sem er hluti af Aðventugarðinum. Aðventusvellið er 200m2 umhverfisvænt skautasvell staðsett í skrúðgarðinum við [...]
Í menningarhúsinu Kvikunni hafa allir jafna möguleika til að láta ljós sitt skína og er húsið er til dæmis tilvalið fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu [...]
Mjög góð þátttaka var meðal bæjarbúa í Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ. Þetta var í fimmtánda sinn sem Heilsu-og forvarnarvikan var haldin í [...]
Fimmtudaginn 13. október næstkomandi klukkan 17.00 ætla Heimskonur að koma saman og læra að silkiþrykkja bæði á pappír og efni með myndlistarkonunni Gillian [...]
Í tilefni af heilsu og forvarnarviku Reykjanesbæjar verður ókeypis í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar, Vatnaveröld, í dag, föstudaginn 7 .október. Í Vatnaveröld er [...]
Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun í bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, þann 6. október næstkomandi. Um [...]
Þeir Pétur Þór Vilhjálmsson og Kristmar Óli Sigurðsson fóru á fund Fannars Jónassonar bæjarstjóra Grindavíkur í vikunni til að koma á framfæri óskum sínum [...]
Vatnaveröld í Reykjanesbæ er nokkuð langt frá því að vera uppáhalds sundlaug landsmanna, það er að segja ef eitthvað er að marka nýja könnun Maskínu, sem [...]
Karlakór Keflavíkur óskar eftir söngglöðum Suðurnesjamönnum til liðs við þann flotta hóp sem fyrir er. Kórinn auglýsir eftir nýjum félögum á Facebook-síðu [...]
Allir eru velkomnir að taka þátt í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september næstkomandi klukkan 10:00. Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og gefst íbúum kostur á að tilnefnda þá sem þeim þykir skara framúr. [...]