Allt að 12 krónum munar á verði á eldsneyti á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, ef marka má verðkönnunarþjónustu GSMbensín. Verðin í könnun GSMbensín [...]
Ekki verður hafin gjaldtaka í strætó í Reykjanesbæ í sumar, en líklegt er að byrjað verði að innheimta hóflegt gjald í haust. Hópferðir Sævars munu sjá um [...]
Ragnar Helgi Friðriksson er mættur aftur í Njarðvíkurbúning eftir veru sína hjá Þór Akureyri. Leikstjórnandinn öflugi var með 6,5 stig og 4,3 stoðsendingar að [...]
Stefnt er að gangsetningu ofns kísilmálverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík sunnudaginn 21. maí næstkomandi kl. 16:00, með samþykki Umhverfisstofnunar. Þetta [...]
Víðismenn fá Inkasso-deildarlið Fylkis í heimsókn á Nesfiskvöllinn í Garði í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu. [...]
Ljúfur hagvöxtur, aukinn kaupmáttur og stöðugleiki er slíkur að að lífsgæði okkar eru í blóma. Svo miklum blóma að sumir eru það glaðir og gjafmildir að [...]
Óvenju mörg þjófnaðarmál hafa komið á borð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í gær var tilkynnt um innbrot í bílskúr þar sem munum að verðmæti hátt [...]
Allmargir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 147 km hraða þar sem [...]
Ástandið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er svo eldfimt, þegar upp koma miklar seinkanir á flugi, að lítið má út af bregða svo ekki verði uppþot meðal [...]
Gríðarleg aukning hefur verið á sorpi til brennslu í Kölku undanfarin ár og er svo komið að brennslustöðin er fullnýtt. Þrettán ár eru síðan stöðin var [...]
Tveir úr hópi aldursforsetanna í ungu kvennaliði Njarðvíkur á síðustu leiktíð hafa framlengt við félagið fyrir komandi átök í Dominos-deild kvenna næsta [...]
Þrettán ára Njarðvíkingur, Erlendur Guðnason, er þessa dagana staddur í Austurríki þar sem hann mun dvelja hjá Rapid Vín við æfingar. Hjá Rapid mun Erlendur [...]
Rallycrosskappar af Suðurnesjum eru ekki par sáttir við forráðamenn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar, eftir að rallycrosskeppni sem fram átti að fara um [...]