Hvaða lag vilt þú heyra yfir flugeldasýningunni? – Taktu þátt í könnuninni!

Lag Gunnars Þórðarsonar, Gamli bærinn minn, verður ekki spilað yfir flugeldasýningu Ljósanætur að þessu sinni að ósk höfundar lagsins, en Gunnar bannaði notkun lagsins vegna deilna fjölskyldu hans við eina af undirstofnunum Reykjanesbæjar. Þá hefur söngkonan Leoncie bannað notkun á lagi sínu Ást á pöbbnum.
En hvað skal þá spila? Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan:
