Suðurstrandavegur lokaður vegna umferðarslyss

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Suðurstrandarvegur er lokaður milli Grindavíkur og gatnamóta að Krýsuvíkurvegi, vegna umferðarslyss.

þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.

Uppfært kl. 9:15: Samkvæmt frétt á vef Vísis er um að ræða bílveltu og hefur þyrla landhelgisgæslunnar verið kölluð út.

Fréttin verður uppfærð.