Rýming hafin við Grindavík

Lokað hefur verið fyrir almenna umferð á svæðinu við Grindavík, þar með talið Bláa lónið og rýming hafin í kjölfar skjálftahrinu á svæðinu.
Veðurstofan telur líkur á að eldgos hefjist á næstu klukkustundum.
-->
Lokað hefur verið fyrir almenna umferð á svæðinu við Grindavík, þar með talið Bláa lónið og rýming hafin í kjölfar skjálftahrinu á svæðinu.
Veðurstofan telur líkur á að eldgos hefjist á næstu klukkustundum.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.