Nýjast á Local Suðurnes

Reykjanesbraut lokuð í báðar áttir vegna umferðaróhapps

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Reykjanesbraut er lokuð í báðar áttir vegna umferðaróhapps í nágrenni við Straumsvík. Þetta kemur fram á vef vegagerðarinnar.

Ekki er vitað um alvarleika slyssins.

Uppfært klukkan 18:38: Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut á ný.