Nýjast á Local Suðurnes

Kynningarfundur vegna skipulags fyrir Hafnargötu 101

Þriðjudaginn 1. júlí verður opið hús á bæjarskrifstofunni í Vogum frá klukkan 13 – 16 þar sem vinnslutillögur vegna aðal- og deiliskipulags fyrir Hafnargötu 101 munu liggja frammi og verður tekið við ábendingum.

Allir áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér vinnslutillögurnar og koma á framfæri ábendingum ef svo ber undir.

Aðalskipulagsuppdráttinn má nálgast hér

Deiliskipulagsuppdráttinn má nálgast hér