Kaupa kísilverið af Arion banka

Reykjanes Investment ehf. hefur fest kaup á fasteignum og lóðum kísilverksmiðjunnar í Helguvík af Arion banka . Kaupverð er trúnaðarmál.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka. Þar segir jafnframt að um nokkurra ára skeið hafi Arion banki leitað kaupenda að Helguvík með það markmið að þar geti byggst upp annars konar starfsemi.
Reykjanes Investment erum stefnir að því að þróa og endurskipuleggja svæðið undir atvinnustarfsemi.