Nýjast á Local Suðurnes

Heitavatnslaust í nær öllum Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ

Vegna bilunar í stofnæð hitaveitu í Njarðvík verður heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Garði og Sandgerði í kvöld og nótt þar til viðgerð er lokið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. Svæðið má sjá á korti hér fyrir neðan.