Gasmengun möguleg

Mögulega getur orðið vart við gasmengun (SO2) í Reykjanesbæ, Höfnum og jafnvel Suðurnesjabæ sé miðað við veðurspá dagsins.
Hægt er að fylgjast vel mælum á loftgaedi.is og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar.
Athugið að ekki allir mælar inni á loftgaedi.is mæla mengun frá gosstöðvunum, aðeins þeir sem sýna SO2/ brennisteinsdíoxíð.




















